“Þetta er algjörlega frábært hús og stóðst allar væntingar hópsins. Mæli 100% með þessum gistimöguleika. Gestgjafi hugsar fyrir hverju einasta smáatriði. Allur hópurinn var í skýjunum.”
“Þetta er algjörlega frábært hús og stóðst allar væntingar hópsins. Mæli 100% með þessum gistimöguleika. Gestgjafi hugsar fyrir hverju einasta smáatriði. Allur hópurinn var í skýjunum.”